- 10 stk.
- 04.11.2019
Bakrangi í Út - Kinn, gönguferð 16. mars 2019. Veðrið var frábært, bjart og dálítið frost. Færið var fremur þungt enda töluverður snjór. Þátttakendur voru sjö. Fararstjóri var Una Þórey Sigurðardóttir. Ljósmyndir tók Una Þórey fararstjóri.