- 13 stk.
- 15.06.2021
Mikil þátttaka var í ferðinni að fara þurfti tvær ferðir því ekki komust nema 18 manns í bátin í hverrri ferð. Ekið var til Hofsóss þaðan sem siglt út í Málmey með Drangey tours en leiðsögumaður frá þeim fræddi fólk um fuglalíf, sögu og náttúrna í eynni. Farið var í útsýnissiglingu að Þórðarhöfða þar sem er stórkostlegt stuðlaberg og Drangey er einnig í sjónmáli. Fararstjór var Herdís Zophoníasdóttir. Myndirnar tók Sigríður Stefánsdóttir og Frímann Guðmundsson.