Áritun árbókar FÍ 2020

Mánudaginn 25. maí mun Ólafur B. Thoroddsen, annar höfunda árbókarinnar, árita bækur á skrifstofu FFA Strandgötu 23, frá kl. 17 – 19. Þeir sem þá hafa greitt félagsgjaldið fyrir 2020 í netbanka geta fengið árbókina afhenta og áritaða. Einnig geta þeir sem þegar hafa fengið bækur komið með þær og fengið áritun.