Fálkafell-Gamli-Kjarnaskógur

Fálkafell-Gamli-Kjarnaskógur skorskor

12. október. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Innifalið: Fararstjórn. Verð: 3.500/2.000.
Gengið frá Súluvegi upp að Fálkafelli. Þaðan liggur leiðin að skátaskálanum Gamla og niður að Hömrum þar sem bílar verða geymdir. Fallegt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð.

Skráning