Látraströnd – létt sólstöðuganga

Látraströnd – létt sólstöðuganga skor

Brottför kl. 22 frá Finnastöðum.
Fararstjóri: Björn Ingólfsson.
Frí ferð.
Vegalengd fram og til baka er 7 – 8 km og því tilvalin fjölskylduferð.
Gengið verður frá Finnastöðum að Svínárnesi með leiðsögn eftir þægilegri jeppaslóð. Hækkun mjög lítil.
Heimkoma ræðst af veðri, skyggni og stemmningu. Fólk er hvatt til að taka með sér nesti.
Aðeins verður farið ef veður og skyggni er gott.

Því miður komast ekki fleiri í ferðina!