Skíðagöngunámskeið hjá FFA

Í febrúar og mars býður FFA upp á tvö skíðagöngunámskeið, fyrir þá sem eru á utanbrautarskíðum. Fyrra námskeiðið er grunnnámskeið og það seinna framhaldsnámskeið. Hægt er að sjá meira um þetta á heimasíðu FFA. 
Fyrra námskeiðið hefst 7. febrúar og það seinna 21. febrúar.

Skráning er hafin