Ytri-Árdalur - skíðaferð

Ytri-Árdalur - skíðaferð  skidiskidi

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Helga Guðnadóttir.
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið að Kleifum við Ólafsfjörð og stigið þar á skíðin. Gengið um Ytri-Árdalinn og ef til vill kíkt inn í Syðri-Árdalinn. Vegalengd um 10 km. Gönguhækkun 250 m.
Reiknað er með að ferðin taki 3-4 tíma, takið með ykkur nesti.

Skráning