- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Ferðanefnd setti engar ferðir á ferðaáætlun 2025 í október og nóvember en ætlar að hafa sama fyrirkomulag á ferðum í október og í fyrra.
Búið er að undirbúa nokkrar göngur sem við getum valið á milli eftir veðri á laugardegi (sunnudagur til vara ef veðurspá er betri þá). Ferðirnar eru fyrirhugaðar á laugardögum (sunnudagar til vara ef veðurútlit er betra þá) í október og jafnvel fram í nóvember ef vel tekst til. Hvaða ferð verður fyrir valinu hverju sinni verður auglýst og sett á póstlista á miðvikudegi eða fimmtudegi áður en ferðin verður farin.
Sérstök síða er á heimasíðu FFA með þessum ferðum, sjá nánar hér