Næsta ferð 11. október: Stórihnjúkur í Hlíðarfjalli

Stórihnjúkur í Hlíðarfjalli

Brottför kl. 9 á einkabílum frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Kristján Hreinsson
Gengið frá Skíðastöðum að hliði á girðingu. Þaðan er stefnt upp hlíðina og um bratta melhjalla og gengið upp á Stórahnjúk. Göngulandið er gróið og melar en þó nokkur bratti (ATH).
Vegalengd 8 km. Gönguhækkun 440 m

Verð: 1.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.