Næsta ferð 2. apríl: Engidalur-Einbúi -AFLÝST

Ákveðið hefur verið að breyta ferðinni í gönguferð vegna snjóleysis.

Engidalur-Einbúi

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Ingvar Teitsson
Ekið inn Bárðardal að Engidal eða eftir því sem færð leyfir. Gengið meðfram Kálfborgarárvatni og út heiðar og ása þar til haldið er niður að býlinu Einbúa þar sem farið er í bílana (bíll ferjaður að Einbúa). Vegalengd 21 km. Göngulækkun 200 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Skráning