Opið hús fimmtudaginn 6. apríl

Jakobsvegurinn
Jakobsvegurinn


Opið hús verður fimmtudaginn 6. apríl kl. 20:00.
Einar Sigurjónsson kynnir ferðalag frá Akureyri til Spánar og Jakobsveginn. Ekki láta góða sögu og fallegar myndir framhjá ykkur fara. 
Að sjálfsögðu verður heitt á könnunni.

Sjáumst sem flest :)