Fjöll, firðir og dalir með Ásdísi og Sirrý

Verkefnið „Fjöll, firðir og dalir með Ásdísi og Sirrý er fyrir alla sem eru í þokkalegu gönguformi og miðast erfiðleikastig og gönguhraði ferða við tvo til þrjá skó.

Fjögurra vikna gönguverkefni (átta ferðir) sem styrkir líkama og sál. Nærandi gönguferðir með það í huga að njóta náttúrunnar í góðum félagsskap.

Fyrirhugað er að fara í fjórar kvöldgöngur og fjórar lengri göngur (dagsgöngur).

Sjá nánar á síðu verkefnisins