Herðubreið 1682 m.

Herðubreið 1682 m. 

Brottför kl. 17 á einkabílum (jeppum) frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Viðar Sigmarsson, Leo Broers og Bernard Gerritsma
Verð: Í skála: 16.000/11.000. Í tjaldi: 10.000/7.000. Innifalið: Fararstjórn og gisting.
Staðfestingargjald 3.000 kr.
Árleg ferð FFA á þjóðarfjallið. Ekið í Herðubreiðarlindir og gist þar í tjöldum eða skála. Gengið á Herðubreið á laugardegi og haldið heim á sunnudegi. Hjálmur, broddar eða klær og ísexi er nauðsynlegur búnaður. Gönguhækkun um 1000 m. Þessa ferð þarf að greiða að fullu tveimur dögum fyrir brottför. ATH. Takmarkaður fjöldi.

Þátttakendur í ferðum FFA eru minntir á að virða gildandi sóttvarnareglur og eins metra fjarlægð, gæta hreinlætis og hafa handspritt meðferðis.