Egyptaland -töfrandi saga og menning
Opið hús hjá FFA í Strandgötu 23, fimmtudaginn 5. október kl. 20:00
Ingvar Teitsson segir frá 10 daga ferð til Egyptalands í febrúar og mars 2023
Kaffi og spjall á eftir.
Öll velkomin.