11. 12. ágúst. Pílagrímsganga (3 skór)

11. – 12. ágúst. Pílagrímsganga (3 skór)

Pílagrímsganga yfir Heljardalsheiði heim að Hólum á Hólahátíð.

11. – 12. ágúst. Pílagrímsganga (3 skór)
Pílagrímsganga yfir Heljardalsheiði heim að Hólum á Hólahátíð. Gengið frá Atlastöðum í Svarfaðardal yfir Heljardalsheiði um Kolbeinsdal til Hóla. Þar verður snæddur kvöldverður og gist í uppbúnum rúmum. Borðaður morgun- og hádegisverður næsta dag og farið á Hólahátið.
Ekið heim til Akureyrar seinnipartinn. 
Boðað er upp á tvo mismunandi pakka:
1. Fararstjórn, akstur, gisting, kvöldverður laugardagskvöld, morgun- og hádegisverður á sunnudag.
Kr. 14.700/15.500
2. Farastjórn, akstur, gisting með morgunverði.
Kr. 9.700/10.500
Brottför kl. 8.00