14. maí. Fuglaskoðunarferð

14. maí. Fuglaskoðunarferð   Myndir
Árleg fuglaskoðunarferð FFA þar sem fuglalífið við Eyjafjörð verður skoðað með kunnáttumönnum.
Fararstjórar: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen.
Verð: Frítt Brottför frá FFA kl. 9.00