16. júní. Kotafjall í Svarfaðardal, 1100 m

16. júní. Kotafjall í Svarfaðardal, 1100 m
Gangan hefst við býlið Kot og gengið inn Vatnsdal að Skeiðsvatni. Síðan upp í Bótskál og upp hlíðina uns komið er á toppinn. Vegalengd 10 km, hækkun 900 m.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn
Brottför frá FFA kl. 8.00