25.júní: Hellaskoðun

Lofthellir í Mývatnssveit.                                         

Ekið að Lúdentsborgum í Mývatnssveit og gengið þaðan að hellinum en hann er í Ketildyngjuhrauni milli Hvannfells og Búrfells. Heildarlengd hellisins er 370 m og er hann á fimm hæðum en enginn annar hellir hér á landi er á svo mörgum hæðum. Mikilfenglegar ísmyndanir eru í hellinum sem bjóða upp á meiri fegurð og stærð en í öðrum hraunhellum hérlendis. Nauðsynlegur búnaður er ljós og hjálmur. (einn skór).

Fararstjóri er Haukur Ívarsson og er brottför frá skrifstofu FFA kl.9:00.

 

Hægt er að skrá sig í ferðina í tölvupósti ffa@ffa.is eða hringja í s.462 2720 milli kl.16 og 19, mánudaga-föstudaga.

Stjórn FFA