29.júlí Langidalur-Sauðárkrókur. FERÐ AFLÝST

Gautsdalur-Gönguskörð ( 3 skór)

Gömul þjóðleið

Ekið að Gautsdal í Austur-Húnavatnssýslu og þaðan gengið um Litla-Vatnsskarð til Þúfnavalla í Víðidal. Síðan um Kálfárdal til Gönguskarða vestan Sauðárkróks þar sem bíll bíður hópsins og flytur til Akureyrar.  Að hluta til var þetta gömul þjóðleið og fjölfarin fyrr á tímum. Vegalengd um 22 km, 300 m hækkun, göngutími ca. 9 klst.

Brottför frá skrifstofu FFA kl. 8:00

Verð kr. 3.900.- / 4.700.-