5. febrúar Staðarbyggðarfjall. Gönguferð

5. febrúar Staðarbyggðarfjall.  Gönguferð   Skór
Þægileg ferð í nágrenni Akureyrar. Gengið frá sumarhúsinu Seli upp að vörðunni nyrst á Hausnum. Þá er gengið inn eftir fjallinu um greiðfær holt inn að Helgárdal. Upplögð fjölskylduferð.
Fararstjóri: Grétar Grímsson.
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 10.00