6. maí. Opið hús á vegum ferðanefndar.

Ferðakynning í húsnæði FFA, Strandgötu 23, Akureyri kl. 20.00. Ferðir sumarsins verða kynntar í máli og myndum.
Kynnir: Frímann Guðmundsson, formaður ferðanefndar.
Frítt inn meðan húsrúm leyfir. Kaffi og meðlæti í boði félagsins.