9. ágúst. Bláskógarvegur

Ekið í Reykjahverfi og upp á heiðina að Sæluhúsmúla. Þaðan verður gengið hin forna leið Bláskógarvegur að býlinu Undirvegg í Kelduhverfi.
Fararstjóri: Sigurgeir Sigurðsson.
Verð: kr. 4.700 / kr. 5.700
Innifalið: Fararstjórn, akstur.
Brottför kl. 8.00