9. júní. Fífilbrekkuhátíð að Hrauni

9. júní. Fífilbrekkuhátíð að Hrauni   Myndir ATH breytt dagsetning frá áætlun.
Í samstarfi við Ferðafélagið Hörg verður boðið upp á göngu á Halllok (998 m) undir leiðsögn eins okkar fróðustu manna um þetta svæði. Hækkun 780 m. Auk þess verða aðrir menningarviðburðir í tilefni dagsins.
Fararstjóri: Bjarni E. Guðleifsson.
Verð: Frítt.
Brottför frá FFA kl. 8.00