Á slóðir Náttfara

20. – 22. júlí. Á slóðir Náttfara landnámsmanns (3 skór) 
20. – 22. júlí. Á slóðir Náttfara landnámsmanns (3 skór) 
Þriggja daga bakpokaferð um Víknafjöll. Lagt verður af stað frá Nípá í Út-Kinn, gengið um Kotadal til Naustavíkur og gist þar í tjaldi. Næsta dag er gengið yfir fjöllin norðan Skálavíkurhnjúks til Flateyjadals og  tjalddað og gist í grenndi við Höfðagil. Á þriðja degi er gengið upp á Skessuhrygg og komið niður að Grýtubakka.
Fararstjóri: Helga Guðnadóttir
Verð: Kr. 3.600/4.400
Brottför kl. 12 á hádegi

Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23.
Sími 462 2720, fax 462 7240. Netfang: ffa@ffa.is.
Skrifstofa opin alla virka daga frá kl. 16.00-19.00.