Almennur félagsfundur 7. janúar

Almennur félagsfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn að Strandgötu 23, þriðjudaginn 7. janúar kl. 20:00. Ýmis félagsmál rædd. Heitt á könnunni og allir velkomnir.