Auglýst eftir gömlum munum vegna sýningar á 80 ára afmæli FFA

Þann 8. apríl næstkomandi fagnar Ferðafélag Akureyrar 80 ára afmæli. Af því tilefni verður m.a. sett upp sýning í anddyri Amtsbókasafnisins sem stendur uppi í aprílmánuði. Ef lesendur síðunnar eiga gamla muni sem tengjast sögu félagsins og telja að gætu átt erindi á þessa sýningu má gjarnan hafa samband við Hjalta Jóhannesson sem fer fyrir afmælisnefndinni (hjaltij@mi.iseða 821-1297)