Bakkar Eyjafjarðarár. Skíðaferð

Bakkar Eyjafjarðarár. Skíðaferð skidi Myndir
1. febrúar. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri:  Anke Maria Steinke
Verð: kr. 500. Innifalið: Fararstjórn.
Gangan hefst við bílastæðið við gamla Leiruveginn að austan. Létt og þægileg gönguleið fyrir alla sem ekki langar að fara í bröttu brekkurnar. Upplögð fjölskylduferð.