Um liðna helgi var nýr 16 manna gönguskáli fluttur í Bræðrafell. Allt gekk þetta að óskum lagt var af stað á fimmtudagsmorgni kl. 5.00 og húsið komið saman á undirstöðunum á miðnætti á föstudagskvöldi. Nokkrar myndir eru komnar hér:
20160903 Flutningur á Nýju húsi í Bræðrafell
Ferðasaga og meira af myndum koma síðar.