Bygging þjónustuhúss við Drekagil

 

Bygging þjónustuhúss við Drekagil gengur vel. Um síðustu helgi var húsið reist og því lokað. Áfram verður haldið í sumar og gert ráð fyrir að byggingin verði tekin í notkun á næsta ári. Húsið bætir mjög aðstöðu fyrir tjaldgesti og lausaumferð á svæðinu.

Fleiri myndir af byggingu hússins eru á myndasíðu FFA https://www.ffa.is/is/myndir/bygging-thjonustuhuss