Tökum skrefið - COVID-19

Í ljósi mikillar fjölgunar COVID smita hér fyrir norðan síðustu daga þá ætlum við að hætta sunnudagsgöngunum fram til áramóta.
Við hvetjum ykkur til að vera dugleg að ganga ykkur til heilsubótar.
 
Farið vel með ykkur.