Engidalur - Einbúi. Skíðaferð

Engidalur - Einbúi. Skíðaferð  
Ekið inn Bárðardal og að Engidal eða eftir því sem færð leyfir. Þar er stigið á skíðin og gengið meðfram Kálfborgarárvatni og út heiðar og ása þar til haldið er niður að býlinu Einbúa þar sem farið er í bílana. Vegalengd 21 km.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson.
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 9.00