Félagafundur FFA

Félagafundur FFA verður haldinn Þriðjudaginn 8. janúar kl. 20:00 í Strandgötu 23. Fundarefni verður starf félagsins á liðnu ári, starf næsta árs og framtíðin.  Einnig verður ný keypt geymsluhúsnæði sem stendur á baklóð Strandgötu 23 skoðað.   Kaffi á könnunni

Stjórnin