Þeir sem luma á góðum hugmyndum eru endilega beðnir um að koma þeim á framfæri. Hægt er að senda ferðanefnd tölvupóst á netfang félagsins ffa@ffa.is eða til Rúnar formanns ferðanefndar á netfangið rjo@vegag.is eða í síma 894 3652 fyrir lok október.
Allir tillögur og ábendingar varðandi ferðir eru vel þegnar.