Ferðaáætlun 2008

Nú er ferðaáætlun félagsins fyrir árið 2008 aðgengileg hér á heimasíðunni, sjá nánar hlekk hér hægra megin á síðunni

Alls er boðið upp á 48 skipulagðar ferðir, þar má ma nefna skíðaferðir við flestra hæfi, siglingu út í Drangey, fuglaskoðunarferð og fjölbreyttar gönguferðir og ættu því allir að finna ferð við hæfi.