Ferðakynning 2016

Ferðakynning 2016  Myndir

Ferðaáætlun Ferðafélags Akureyrar verður kynnt í Verkmenntaskólanum á Akureyri fimmtudaginn 21.janúar 2016 kl. 20:00.

  • Frímann Guðmundsson kynnir ferðir ársins í máli og myndum
  • Kaffihlé
  • Edvard Hákon Huijbens flytur erindi - Hvað vitum við um ferðamál.

Kynning á útivistarvörum frá Sportveri, Horninu og Skíðaþjónustunni.

Aðgangseyrir kr.1.000