Ferðir ársins kynntar í máli og myndum . Kynnir verður Örn Þór Emilisson. Staðsetning: Verkmenntaskólinn á Akureyri, gengið inn að vestan.
Erindi
Fjallagarpurinn John Snorri segir í máli og myndum frá einstakri ævintýraferð sinni á K2 (8611 m á hæð) sem er einn allra hættulegasti og erfiðasti tindur jarðar.
Kynning á útivistarvörum frá Horninu, Sportveri og Skíðaþjónustunni.
Enginn aðgangseyrir – allir velkomnir