Ferðinni á Herðubreið er aflýst

Vegna hertra COVID reglna þurfum við að aflýsa ferðinni á Herðubreið sem átti að vera helgina 7. - 9. ágúst. Fyrirhugað er að reyna að hafa hana seinna í ágúst. Þeir sem eru skráðir í ferðina fá upplýsingar um það.