Í nýútkomnum Ferðum, ársriti FFA, má meðal annars lesa frásögn af ferðum á Herðubreið árið 1955, um sögugöngu FFA í minningu Helgu Sörensdóttur og víxlu þjónustuhúss og útsýnisskífu við Drekagil. Að venju er þar einnig að finna skýrslur um starfsemi félagsins á liðnu ári sem og ferðaáætlun yfirstandandi árs.
Ritið er innifalið í árgjaldi FFA en kostar í áskrift eða í lausasölu 3700 kr.