FERÐIR FALLA NIÐUR

Sumir ná alltaf að gera gott úr aðstæðum
Sumir ná alltaf að gera gott úr aðstæðum

 

**ATH** **ATH** **ATH**

FERÐ KVÖLDSINS Á MIÐVÍKURFJALL OG FERÐ MORGUNDAGSINS Á KALDBAK FALLA NIÐUR VEGNA VEÐURS.
Döggin er heldur mikil þetta árið og það verður lítið ánægja af því að fara í mikilli rigningu með lítið skyggni.
Góðar stundir :)