Fossdalur í Ólafsfirði - aflýst vegna slæmrar veðurspár

Ferðinni í Fossdal sem fara átti á laugardaginn 18. júlí, hefur verið aflýst vegna slæmrar veðurspár.