Frá opnu húsi þann 5. mars sl.

25 manns mættu á opið hús sem haldið var þann 5. mars sl. Ólafur B. Thoroddsen kynnti Árbók Ferðafélags Íslands 2020 í máli og myndum. Góður rómur var gerður að kynningunni. Að henni lokinni var boðið upp á kaffi og spjall.