Frítt fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri í ferðir FFA

Stjórn FFA hefur ákveðið að á árinu 2019 verði frítt fyrir börn og unglinga undir 18 ára aldri í ferðir á vegum félagsins.