Fuglaskoðun frestað

Kuldarnir að undanförnu hafa haft áhrif á fuglalíf í nágrenni Akureyrar svo fararstjórar fuglaskoðunarferðarinnar sem vera átti 9. maí hafa ákveðið að fresta henni um viku.