Fuglaskoðunarferð

Árleg fuglaskoðunarferð FFA og að þessu sinni verður fuglalífið í Mývatnssveit skoðað undir leiðsögn kunnáttumanna og Fuglasafnið (ekki innifalið í verði). Fararstjórar: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen.

Verð: kr. 7.800/ kr. 7.300 Innifalið:
Fararstjórn. Rúta.
Brottför frá FFA kl. 8.00