Ganga á Hreppsendasúlur

7. júlí. Hreppsendasúlur, 1052 m. (2 skór)7. júlí. Hreppsendasúlur, 1052 m. (2 skór)
Haldið á fjallið skammt vestan við neyðarskýlið á Lágheiði, upp á súlurnar og til baka sömu leið. Þegar á toppinn er komið blasir stórkostlegt útsýni við til allra átta. Þetta er frekar létt ganga við hæfi flestra.
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson
Verð: Frítt fyrir félagsmenn innan FÍ/aðrir kr. 1.000
Brottför kl. 8.00