Ganga á Suðurárdalshnjúk

Hefur verið frestað um óákveðinn tíma og verður nánar auglýst síðar.
30. júní. Suðurárdalshnjúkur, 1236 m. (3 skór)
Ekið á einkabílum að Norðurá við Heiðarenda á Öxnadalsheiði og gengið þaðan á fjallið um Seljadal.
Fararstjóri: Rúnar Jónsson
Verð: Frítt fyrir félagsmenn innan FÍ/aðrir kr. 1.000
Brottför kl. 8.00