Ganga um Austurgil á Mývatnsheiði

7. júlí. Mývatnsheiði, Austurgil (1 skór)
7. júlí. Mývatnsheiði, Austurgil (1 skór)
Dagsferð til að skoða eyðibýli og Austurgil. Ekið í Stöng á Mývatnsheiði. Þaðan gengið vestur að eyðibýlinu Hörgsdal. Síðan gengin bílslóð norður á Laugafell, þaðan er gott útsýni. Þá verður komið við á eyðibýlunum Laugaseli og Víðaseli. Loks verður gengið niður í Austurgil, sem er mjög stórbrotið hamragil og út að eyðibýlinu Víðum í Reykjadal. Hópurinn verður sóttur þangað.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson
Verð: kr. 4.000/4.800
Brottför kl. 8.00