Gásir og Gásafjara.

Brottför kl. 9á einkabilum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð:  2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gásir við Eyjafjörð eru einstakur staður. Þar var verslunarstaður á miðöldum og má sjá þar friðlýstar fornleifar. Gengið verður um fjöruna og umhverfið skoðað.