Gengið kringum Ljósavatn

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið er að Arnstapa þar sem gangan hefst og gengið umhverfis vatnið og hugað að gróðri og fuglalífinu. Þægileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Vegalengd 9 km.