Gönguferð á Gloppuhnjúk

Næsta ferð verður laugardaginn 24. maí. Þá verður gengið á Gloppuhnjúk 2 skórEkið í Skíðadal fram fyrir Þverá og yfir ána. Gengið upp með ánni í áttina að Gloppuskál. Síðan inn fyrir vatnið og upp á fjallið hægra megin í skálinni og þaðan norður á Gloppuhnjúk.

Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.
Verð: Frítt / kr. 1.000 Brottför kl. 9.00

Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins föstudaginn 23. apríl milli kl. 17:30 - 19:00 eða í tölvupósti ffa@ffa.is

Ferðanefnd FFA